NJÓTA Á STAÐNUM

Á Pósthús Mathöll er nóg af frábærum sætum þar sem stórir sem smáir hópar geta átt frábærar stundir saman. En við bjóðum líka upp á að þú takir stemminguna heima upp á næsta stig með frábæru réttunum okkar.

PÓSTHÚS MATHÖLL

Djúsí Sushi er systurveitingastaður Sushi Social og staðsettur í Pósthús Mathöll. Staðurinn býður upp á handgert gæðasushi, poké skálar og smárétti til að njóta á staðnum eða taka með.

Japönsk matargerð í hjarta Reykjavíkur.

OPNUNARTÍMI

Mán - Sun
11:00 - 23:00

Eldhúsið lokar klukkutíma fyrr*